Góður dagur

Þá er hann runninn upp, laugardagurinn 12. maí þessa árs. Dagur sem á einn eða annan hátt skipar mismikilvægum örlögum og dagur sem allmargir hafa miðað nánustu framtíð sína við. Frambjóðendur stjórnmálaflokkanna hafa undanfarið staðið í ströngu við að kynna sitt eigið ágæti, en -nú er komið að okkur kjósendum með husjónir, drauma og sannfæringu fyrir betra Íslandi að vopni. Óska frambjóðendum stjórnmálaflokkanna góðs gengis og velfanaðar í starfi -innan eða utan þings.

Eyf1240Kjörstaðurinn minn er í Hrafnagilsskóla, Eyjafirði, og ég stefni að því að fara, eins og venjulega, ríðandi á kjörstað. Það finnst mér þjóðlegur og góður siður. Grobbhaninn hér til hliðar er að vísu heldur ungur ennþá!!

 

Óska kjósendum öllum og frambjóðendum þeirra góðs dags Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Egilson

Höfundur

Þorsteinn Egilson
Þorsteinn Egilson
Jarðvísindamaður, tveggja barna faðir og áhugasamur um velferð heimsins. Forfallinn hestamaður og hrossaræktarfíkill

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSC01494
  • Aron
  • DSC01477
  • DSC01616
  • Eyf1240

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 253

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband