Ögurstund framsóknar -Dagur hinna glötuðu tækifæra ?

Eins og staðan er núna lítur út fyrir að Framsókn ætli að sænga áfram hjá Geir. Miðað við það sem á undan er gengið er það trúlega ekki mjög klókt til lengri tíma litið. En, það er auðvitað löngu þekkt að með því að míga í skóinn sinn vinnst stundarilur.

Hins vegar kemur mér það á óvart að Guðni og Siv skuli ekki nota tækifærið og rétta sinn eigin hlut í flokknum -og til lengri tíma litið, hlut flokksins í íslenzkri pólitík. Allt plott um að gera þingflokkinn að ráðherrum og kalla til varamenn þá eru þeir að halda áfram á sömu braut við að ofbjóða fólki með hreinni valdagræðgi.

Hélt satt að ssegja að Guðni og Siv væru meiri og skynsamari bógar en þetta.

En, þegar öllu er á botninn hvolft, kannski snýst pólitíkin bara um stundarhagsmuni einstaklinga  sem láta sig litlu varða annarra velferð. -Og það sem verra er, kannski er þetta ekki einu sinni bundið við Framsóknarflokkinn ?!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Egilson

Höfundur

Þorsteinn Egilson
Þorsteinn Egilson
Jarðvísindamaður, tveggja barna faðir og áhugasamur um velferð heimsins. Forfallinn hestamaður og hrossaræktarfíkill

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSC01494
  • Aron
  • DSC01477
  • DSC01616
  • Eyf1240

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband