Blessað kvótakerfið -Við hverju má búast?

Var að lesa frétt um stórtækt kvótasvindl:

"Fiskistofustjóri segir að svindl eigi sér stað - það nemi fáeinum þúsundum tonna á hverju ári - sem eru verðmæti fyrir milljarða króna. Sjávarútvegsráðherra er ekki á sama máli."
-Hvað veit ráðherrann eiginlega?

"Forystumenn sjómannahreyfingarinnar segja svindlið beina afleiðingu af kvótakerfinu. Fiskistofustjóri er ekki sammála."
-Hvað meinar fiskistofustjóri? Að unnt sé að selja ís sem fisk!??
-Felst ekki svindlið í því að vikta fisk sem ís og ná þannig að veiða umfram kvóta? Eða hvað??

Er ekki tímabært að menn reyni að finna raunhæfar leiðir út úr núverandi kerfi, þó svo að það taki einhver ár eða áratugi? -Einkaeign á fiskistofnum (heitir vízt "leyfi til að veiða") er með öllu óásættanleg, til skemmri og, ekki sízt, til lengri tíma litið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Egilson

Höfundur

Þorsteinn Egilson
Þorsteinn Egilson
Jarðvísindamaður, tveggja barna faðir og áhugasamur um velferð heimsins. Forfallinn hestamaður og hrossaræktarfíkill

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC01494
  • Aron
  • DSC01477
  • DSC01616
  • Eyf1240

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband